Þetta er rangt. Þegar persóna þín er komin með 0 í Morality (eða Humanity, Harmony, Wisdom…) þá er ekki hægt að spila hana lengur og spunameistari tekur hana yfir alveg eins og þegar Sanity fellur í 0 í CoC. Er þetta ekki fullkomlega sambærilegt? Nei á meðan sanity er staða geðheilsu manneskjunar, þá er humanity skin á milli hvað er rétt og rangt. Morality er alltaf endurkastað af gjörðum þínum á meðan sanity er komið af bæði gjörðum þínum og atburðum sem hafa gerst í kringum þig.