Morrowind byggist up á mjög einföldu kerfi… sá sem kann ekkért getur ekkért. þetta þýðir að þú þarft nota það skill sem þú ert góður með til að komast áfram, t.d. ef þú er með mikið strength og lítið speed, notarðu frekar strength based vopn heldur en speed based vopn. Þegar þú notar heilan er þetta mjög einfaldur leikur.