Sephiroth hefur altaf sama tacticið hann er of léttur að mínu mati… lvl 45 stendur þar ég man ekki hverjir hinir tveir eru þannig að ég skal spila hann aftur og læt þig með þá
þetta kemur upp þegar hlutir eru skrifaðir vitlaust niður af disknum… oftast valdið af rispuðum diskum(eða þegar eithver messar up eithverjum stírifælum.).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..