það er alltaf líkur á að manneskja verði drepin í fyrsta höggi í bardaga, það er bara staðreynd, þannig að þetta gerist í 1 skifti af hverjum 800 er ekki mjög óraunhæft, það skiftir ekki máli hversu harður þú ert eða hversu mikill aumingi andstæðingur þinn er.