Ég hef leisið um þessa bók, byrjar á vermdar göldrum þaðan færir hún sig yfir í myrkari galdra og seinasti galdurin felur í sér að drepa manneskju úr skitu í það þarftu hvítt kálfaskinn, blóð úr sama kálfinum og þarft að fara með einverja þulu(man ekki hvernig hún fer) og teikna vissar rúnir á skinið meðan maður hugsar illar hugsanir til manneskjunar sem maður ætlar að Drepa með þessu.