Það sem er bannað er meira spennandi fyrir ungt fólk, já. Og eiturlyf eru bönnuð. Segjum að lögleiðing eigi sér stað, heldurðu að með því verði eiturlyfin allt í einu gjörsamlega óspennandi? Það held ég ekki, ég held að fólk sem aldrei hefur prófað eiturlyf áður myni flykkjast í apótekin og prófa þessi lyf. Ég myndi ekki segja að ég sé heilaþveginn, þú ert kannski að rugla heilaþvotti saman við raunsæi. Ég einfaldlega sé ekki að lögleiðing eiturlyfja geti leitt meira gott af sér heldur en...