Margir hræðast guð svo mikið að þeir verða trúlausur Ég held að það gagnstæða sé mikið algengara, þeas. hræðslan við guð er það sem kemur í veg fyrir það hjá mörgum að gefa trúna upp á bátinn. Held að margt fólk þori ekki einu sinni að hugsa;“Hmmm, ég trúi ekki á guð, biblían er kjaftæði” því það er svo ofboðslega hrætt við refsingu frá hinum almáttuga, t.d. dauðsfall nákomins ættingja eða meinað að fara inn í himnaríki þegar þar að kemur, ef það er til eftir allt saman. Afstaða mín til...