Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Zakk Wylde

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Zakk Wylde er kóngurinn.

Re: Rammstein

í Rokk fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hell yes, það verður gaman að heyra það. Reise, Reise var líka mjög góð plata og ég býst við að Rosenrot verði enn betri.

Re: Týr

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þá erum við kannski bara frændur, gamli :)

Re: Gilznegger

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég geri mér alveg grein fyrir að þetta á að vera eitthvað djók, en það kemur ekki í veg fyrir að mér finnist hann hálf asnalegur. Ætli brúnkukremið hafi ekki farið eitthvað í hausinn á honum greyinu.

Re: 5 Uppáhalds

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Trommarar 1.Mike Portnoy 2.Scott Phillips 3.Christoph Schneider 4.Chad Smith 5.Dave Lombardo Gítarleikarar 1.Mark Tremonti 2.Zakk Wylde 3.John Petrucci 4.Myles Kennedy (einnig uppáhalds söngvari minn) 5.Nick Catanese Bassaleikarar 1.Brian Marshall 2.John Myung 3.Rob Trujillo 4.Cliff Burton 5.Jason Newsted

Re: Trommu sett til sölu

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hver er ástæða fyrir sölu ?

Re: Opeth - Ghost Reveries

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Persónulega finnst mér Ghost reveries slakasta platan þeirra til þessa…

Re: Nola eða Down II?

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Persónulega finnst mér Down II betri, en Nola er samt tussugóð.

Re: uppáhalds íslenska hljómsveit?

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
HAM er besta rokkband sem Ísland hefur átt að mínu mati. Annars eru Drep, Dark Harvest og Brain Police mjög öflug bönd.

Re: ódýr Line 6 magnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Cool undirskrift, viltu joina gengið ? :P

Re: Metallica vs megadeth

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þú greinilega stígur mikið í vitið ef þú kallar Megadeth rusl. Megadeth er frábær hljómsveit. En ég er samt sem áður sammála þér að Metallica eru overall betri hljómsveit. T.d. finnst mér Load besta platan þeirra.

Re: Upptaka

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sjálfur nota ég Cubase SX heima, og Pro Tools í stúdíóinu.

Re: ADSL og Síminn. Nú, eða misskilningur...

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, þvílíku mistökin hjá Símanum. Þið ættuð að fara í mál bara. Maðurinn fær ekki útdeilt verkbeiðnum í formi símaskráa, heldur í seðlum með nafni á rétthafa og hvað þarf að gera. Og mig grunar nú að þú sért að ýkja þetta með því að halda fram að maðurinn hafi sagt: “Það býr víst einhver Jakob þarna!” Efast um að gaurinn hafi farið að rífast við ykkur í símann. Hann hefur einfaldlega verið að segja ykkur að rétthafi símanúmersins sé einhver Jakob, og þið hafið reynt að halda einhvejru öðru...

Re: ADSL og Síminn. Nú, eða misskilningur...

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvernig getur þetta verið símahrekkur? Byggðist hann á því að segja að íbúðin væri skráð á einhvern Jakob? Maðurinn getur aðeins unnið með upplýsingarnar sem hann hefur í höndunum.

Re: á hvað ertu að hlusta?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Pantera - Drag the Waters Í tilefni afmælis Dimebag

Re: Sjómaður

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvað ertu að bulla maður. Ég fór á frystitogara fyrst 16 ára gamall, og það tók nú ekkert svakalega á andlega. 40 dagar af líkamlegu erfiði hins vegar.

Re: Menningranótt

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Að sjálfsögðu.

Re: Heiðrum Dimebag á afmælinu hans!

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hell yes. Dime mun eiga hug minn á laugardaginn.

Re: hjálp vel þegin

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Af hverju gerirðu það ekki? Þá þyrfti ég ekki að vera að lesa sorpið sem vellur út úr þér hérna á huga.

Re: black label society

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það lag heitir Superterrorizer, og þessi útgáfa er af Boozed, Broozed & Broken Boned DVD disknum þeirra. Zakk er guð !!!

Re: Dazed And Confused

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Alright, alright, alright…

Re: Alice Cooper

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Æji ég var að bulla bara, hélt að enginn yrði sammála mér og var að vonast eftir smá fleimi. Mér finnst ekkert að Alice Cooper og þeir sem fundu sannleikskorn í því sem ég sagði eru að mínu mati hálfvitar.

Re: Stelpum vantar stelputrommuleikara!

í Rokk fyrir 19 árum, 3 mánuðum
af því að þá er þetta ekki stelpuband.. Feminismadrulla!!!

Re: Alice Cooper

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nei hann er hættulegur hugsunarhætti ungs fólks, hann gengur alltof langt sko. Bönnum Alice Cooper!

Re: EMG Vs Dimarzio

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 3 mánuðum
EMG er miklu betri kostur. Tekur super distortion í þurrann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok