Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dagfari
Dagfari Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.214 stig

Re: Stjórnendur

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þú hefur greinilega ekki sent inn greinar á tónlist, ferðalög, skátar eða skóli. ;)

Re: Flughræðsla

í Ferðalög fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér finnst að það ætti að sýna myndir eins og Alive og Final Destination í flugvélum. Það myndi vekja mikla lukku hjá farþegum. En að öllu gamni sleppt þá eru allar fóbíur slæmar. Ég hef heyrt um nokkra sem fóru alltaf fyrir öll flug og spjölluðu við flugstjórann til að róa sig. Flugslys eru mjög fátíð miðað við fjölda véla sem skila sér alla leið. Ég held að það geti alveg hjálpað líka að lesa einhverjar skýrslur eða greinar um rannsóknir á því hversu fátíð slysin séu. En hvað veit ég, ég...

Re: Könnun á deiglunni...

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Tilgangsleysi!

Re: WTF? Bush hefur stundum rétt fyrir sér...

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Megum ekki gleyma því að þjóðin telur rúman milljarð manns. Fjöldinn er svo mikill að þrátt fyrir atvinnuleysi eru samt fleiri á vinnumarkaðnum þar en t.d. í BNA.

Re: WTF? Bush hefur stundum rétt fyrir sér...

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Kína er það land sem hefur verið í mestri sókn síðustu 5 árin og mun verða það áfram. Borgir eins og Shanghai hafa verið að breytast úr samansafni af hreysum yfir í fínar og snyrtilega viðskiptaborgir. Uppbyggingin er gríðarleg þarna og ég held að við ættum ekki að vanmeta Kínverjana. Ég held því fram að þeir verði næsta stórveldi.

Re: Óska ball lag

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eitthvað þarf að gera til að koma fólki í burtu.

Re: Samfésballið

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Treystu mér, hún verður það ekki.

Re: Óska ball lag

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hanson - Mmmbop

Re: Vandamál

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
HAHAHAHAHAHAHA! Þakka þér kærlega. Nú get ég farið hlæjandi að sofa. Þú sækir myndina sem jpg þó svo tölvan seivi hana sem bmp. Þetta er eins og þegar þú kaupir gúmmibát, þú getur fengið hann í kassa þó þú blásir hann upp heima.

Re: Kvikmyndavélar maður! INNFLUTNINGUR Vú!

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég vona að þið hafið séð úr Manos: The Hands of Fate. Ef þið sýnið ekkert úr henni þá eruð þið ekki með neitt viðmið á vondar myndir. ;)

Re: Ógeðslega LAND

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já, skrifaðu það hjá þér. ;) Óþolandi algeng villa.

Re: Ógeðslega LAND

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hmm.. Svipað og þegar upptakari var tekinn af félaga mínum á menntaskólaballi því gæslan fann út að hann gæti puttabrotið mann með honum. Okkur hafði ekki einu sinni dottið þetta í hug. ;)

Re: Ávanabindandi flash leikir

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þakka þér kærlega fyrir þetta. Ég er með krampa í hendinni eftir rúmlega 1500 smelli á músina. ;)

Re: Ógeðslega LAND

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
LÁSbogi! Fáar villur sem fara meira í taugarnar á mér.

Re: Samræmd Próf

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þú verður að veðja á eitthvað í staðinn. ;)

Re: Samræmd Próf

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég veðja 50 kalli á ensku.

Re: Ást er að...

í Rómantík fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Svo ég steli nú af forsíðukorkunum. Ást er… Sögnin að éta í 2. persónu eintölu og þátíð.

Re: Óskarinn - Úrslit

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Amerískir þættir engu að síður.

Re: Óskarinn - Úrslit

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hann virðist vera á móti BNA. Sem er frekar kaldhæðnislegt þar sem hann talar svo um Simpsons eins og það sé skemmtilegt. Skuggalega kaldhæðnislegt.

Re: Dumb and Dumber

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ha? Reyndu að færa rök fyrir því að þetta gangi upp. Hefur þú einhvern tíma heyrt nokkurn mann segja þetta og vera að tala um eitthvað sem hann hefur gert sjálfur. Maður gæti sagt að einhver væri í uppáhaldi þegar maður er að tala um flokk mynda sem maður hefur sjálfur gert en almennt séð þá talar maður um uppáhald sem eitthvað sem manni finnst skemmtilegast eða best.

Re: Skoðunarferð í Verzlunarskólanum

í Skóli fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Heimskuleg alhæfing hjá þér. Þó svo foreldrar vilji gera það sem þeir telja barninu sínu fyrir bestu, með því að borga hærri skólagjöld, þýðir það ekki að barnið sé ofdekrað. Skil ekki hvernig þú getur fengið þetta út eftir þetta eina svar hans.

Re: Dumb and Dumber

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er ekki það sama. Að segja að þetta sé besta myndin þín gefur í skyn að þetta sé besta mynd sem þú hefur gert. “Þetta er ein af mínum bestu myndum” “Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum” Þú hlýtur að sjá muninn á þessu tvennu.

Re: Dumb and Dumber

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ahh… Þetta er s.s. uppáhalds myndin þín!

Re: Dumb and Dumber

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sagðir að þetta væri besta myndin þín. Frábært að maðurinn sem gerði myndina komi hingað inn.

Re: Dumb and Dumber

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Vá! Gerðir þú Dumb and Dumber?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok