Eina sem ég ráðlegg þér er að kaupa litla og létta tölvu. Það er alveg lygilegur munur að bera þungar og léttar tölvur í skólanum. Það er mikill misskilningur að ferðavélar eigi að hafa Pentium 4 örgjörva og 1024mb í innra minni. Skólavélar þurfa ekki að geta keyrt þung myndvinnsluforrit. Ef þú ert aðallega að fara að nota vélina í skólanum þá mæli ég með því að þú hugsir fyrst og fremst um stærð og þyngd.
Ég hef alveg heyrt margar slæmar sögur af hestamönnum og frekju af þeirra hálfu. Nenni svo sem ekkert að útlista þær hérna, en það er oft mikill rembingur í þessu liði.
http://thjonusta.siminn.is/vefverslun/product.asp?dept%5Fid=100&pf%5Fid=26201 http://thjonusta.siminn.is/vefverslun/product.asp?dept%5Fid=200&pf%5Fid=26293 Þessi er helvíti fínn. Kostar bara 8000 kr. ef þú ert hjá Símanum, 11.000 annars.
Sá einhvern skáp í Europris um daginn. Man ekkert hvað hann kostaði né hvað hann var stór. Ætti svo sem ekkert að vera erfitt að finna einhverja kistu, kaupa svo bara hengilás á hana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..