Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dagfari
Dagfari Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
1.214 stig

Re: Portabrace er málið

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Hehe, fólkið í verslununum veit ekki neitt tengt video. Var um daginn að reyna að spyrja um batterí á XM-2, var sendur allavega 2 hringi á milli fólks án þess að nokkur vissi hvað ég væri að tala um, hvað þá að það gæti hjálpað mér. Er að nota XLR í minijack tengi sem ég tengi í minijack mic. tengið á vélinni. Það er örugglega nóg, mann langar bara alltaf í flottari hluti. :P

Re: Portabrace er málið

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Fín grein og áhugaverðar töskur, eitthvað sem væri gaman að eiga. En óháð greininni. Hvar keyptirðu XLR skóinn á vélina og hvað kostaði hann?

Re: G mail

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Enda heiður fyrir þá að svo merkilegur maður sem þú leggir leið þína til þeirra. ;)

Re: Lag?

í Hugi fyrir 19 árum, 12 mánuðum
You Spin me Round er upprunalega með Dead or Alive, þetta er samt líklega pitchuð útgáfa af Dope útgáfunni sem var titillagið í American Psycho.

Re: hvaða skóli?

í Skóli fyrir 20 árum
Menntaskólanum við Sund

Re: Þau vildum hann hvort sem er ekki

í Skátar fyrir 20 árum
Þetta var svo heimskulegt. ;)

Re: Þau vildum hann hvort sem er ekki

í Skátar fyrir 20 árum
Skjöldungar hafa einfaldlega verið með besta hópinn síðustu ár. Finnst samt ekkert skrýtið að einhverjum öðrum hafi verið veitt verðlaunin í ár. Fólk er öfundsjúkt vegna styrks okkar. ;)

Re: Þau vildum hann hvort sem er ekki

í Skátar fyrir 20 árum
Ég hló svo mikið þegar ég las þetta að ég varð að samþykkja þetta. Eitthvað segir mér að þetta sé ekki frá Möggu Tomm komið. :)

Re: Aðstoð með tölvu...

í Hugi fyrir 20 árum
Getur verið að þú sért með Trend vírusvörn og XP SP2? Ef svo er þá þarftu að ná í patch fyrir vírusvörnina. Þetta var að koma upp hjá mér í dag. :)

Re: Sumardjamm FM?

í Hugi fyrir 20 árum
Eitthvert sumarið var það KISS lagið.

Re: Sumardjamm FM?

í Hugi fyrir 20 árum
I was made for loving you með KISS. Þessi útgáfa eyðilagði upprunalega lagið fyrir mér.

Re: Hvenær áttu afmæli?

í Tilveran fyrir 20 árum
Er víst fæddur 563 f. Krist.

Re: Hvenær áttu afmæli?

í Tilveran fyrir 20 árum
Ég á afmæli 8. apríl, sama dag og vinur minn hann Búddha. Verst að hann er rúmlega 2500 árum eldri en ég. :P

Re: Íslenskt dl. Leikjanet.is

í Hugi fyrir 20 árum
Þetta er bara redirect á leikina hjá erlendum aðilum.

Re: Pikkup línur!

í Tilveran fyrir 20 árum
“Var ég ekki einu sinni fósturpabbi þinn?” Virkar alltaf “Þú svitnar óvenju lítið miðað við hvað þú ert feit” Mig minnir að Hvurslags hafi komið með þessa. :) “Hey, ert þú ekki í Nylon?” Pikköpp lína verslunarmannahelgarinnar 2004, virkaði alveg merkilega vel.

Re: Ávanabindandi leikur

í Tilveran fyrir 20 árum
Ef þú hættir þá seivast það í því borði sem þú varst. :)

Re: Um Kaká

í Knattspyrna fyrir 20 árum
Lítilsháttar copy/paste er að taka smá klausur úr grein og nota í sína. Það er fyrirgefanlegt. Þetta er hins vegar ekki lítilsháttar copy/paste því hann tók heilar 4 eða 5 greinar af einni og sömu síðunni og henti þeim óbreyttum hingað inn. Ef það er lítilsháttar, hvað er þá stórfellt?

Re: Ávanabindandi leikur

í Tilveran fyrir 20 árum
Ég biðst afsökunar á því.

Re: Ég hata pylsur...

í Tilveran fyrir 20 árum
Hehe, alltaf ertu að bakka meira og meira. ;)

Re: Ég hata pylsur...

í Tilveran fyrir 20 árum
Aha! Þú sagðir áðan að það gerðist ekkert betra. Nú ertu eitthvað að gefa eftir og segir að fátt sé betra, sem þýðir að það sé eitthvað betra! ;)

Re: Ég hata pylsur...

í Tilveran fyrir 20 árum
Veistu, jú ég held að það gerist eitthvað betra en það. ;)

Re: Hvernig?

í Hugi fyrir 20 árum
Náðu í TVTool. Það er auðvelt og virkar fínt.

Re: Ég hata pylsur...

í Tilveran fyrir 20 árum
Hljómar ekki ýkja spennandi.

Re: Meistaradeildin

í Knattspyrna fyrir 20 árum
Andstæðingurinn spilar ekki betur en þú leyfir honum. Liverpool voru einfaldlega miklu betri en Juventus. Tveir leikir, heima og heiman, eru eitthvað meira en óheppni eða dagsform.

Re: Er rétt að votta virðingu sína á msn?

í Tilveran fyrir 20 árum
Að mörgu leyti er þetta eins og að gefa gjöf. Það skiptir ekki öllu máli hvernig umbúðirnar eða útlitið er. Það er hugurinn sem skiptir máli. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok