Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dagfari
Dagfari Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.214 stig

Atburðakubbur tekinn niður (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Atburðakubbur tekinn niður vegna þess að mér finnst hann ekki henta þessu áhugamáli. Verið áfram dugleg að senda inn skoðanakannanir, myndir og greinar.

Street Hockey (16 álit)

í Hokkí fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Street hockey er eins og margir vita hockí á strætum (beinþýðing!=Þ) eða bara hokkí á öðru en ís. Ég hef stundað street hockey í 2 ár, reyndar frekar óvirkt í fyrra og mun líklega ekki koma til með að spila mikið í sumar. En hvað um það, mig langar að tala um velli og skort á þeim hér á landi. Síðustu 2 sumur höfum við notað bílaplan KFUM og KFUK við Holtaveg, Reykjavík og ég vil þakka þeim kærlega fyrir aðstöðuna. Við myndum nota aðstöðuna áfram ef ekki væri kominn leikskóli sem opna mun í...

Ertu hrædd/ur við að fara til tannlæknis ? (0 álit)

í Heilsa fyrir 22 árum, 8 mánuðum

Á að taka atburðakubbinn niður ? (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 8 mánuðum

Atburðakubbur kominn upp. (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Atburðakubbur er kominn upp. Endilega verið dugleg að senda inn upplýsingar um atburði tengda gríni, stand up og fleira.

Ljóskur (9 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ljóska fer á verkstæði með bílinn sinn vegna dældar á stuðaranum. Viðgerðarmaðurinn gerir henni verðtilboð. Ljóskunni finnst alltof dýrt að borga uppsett verð. Viðgerðarmaðurinn bendir henni þá á að hún geti barar gert við hann sjálf. Það virki að blása í púströrið og þá réttist úr dældinni. Ljóskan fer heim og ákveður að prófa þetta. Á meðan hún er að blása í púströrið kemur vinkona hennar inn og spyr: “Hvað ertu að gera?”. Ljóskan svarar “Ég er að laga dæld á stuðaranum.” Vinkona hennar...

Eru brandararnir hérna fyndir? (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum

Skoðanakannanir (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Endilega sendið inn skoðanakannanir. Við erum komin í þrot með þær. Engin í bið og þessi á öðrum degi.

Nokkrir góðir.. (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
A blonde and a brunette were talking one day. The brunette said that her boyfriend had a slight dandruff problem but she gave him “Head and Shoulders” and it cleared it up. The blonde asked inquisitively, “How do you give shoulders?” __________________________________________________________________ Little Johnny told his teacher he’d found a cat. She asked if it was dead or alive. “Dead,” she was informed. “How do you know?”, she asked. “Because I pissed in his ear and he didn’t move,” said...

Collateral Damage (Spoiler) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Collateral Damage: Leikstjóri: Andrew Davis Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Francesca Neri, John Leguizamo, Elias Koteas. Framleiðsluár: 2001 __________________________________________________________________ Arnold Schwarzenegger hefur aldrei verið í neinu uppáhaldi hjá mér. Hann leikur nánast alltaf í heilalausum hasarmyndum þar sem ekkert er gert nema slást. Hann er eiginlega alltaf einn í liði og drepur alla vondu kallana. Svoleiðis eru flestar myndir hans í hnotskurn. Collateral...

Ég vil mest sofa hjá... (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 9 mánuðum

Eftirsjá! (5 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
A woman awakes during the night to find that her husband is not in bed. She puts on her robe and goes downstairs to look for him. She finds him sitting at the kitchen table with a cup of coffee in front of him. He appears to be in deep thought, just staring at the wall. She watches as he wipes a tear from his eye and takes a sip of his coffee. “What's the matter, dear?”, she whispers as she steps into the room, “Why are you down here at this time of night?”. The husband looks up from his...

Newcomer nudist (1 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
A man joins a very exclusive nudist colony. On his first day there he takes off his clothes and starts to wander around. A gorgeous petite blonde walks by and the man immediately gets an erection. The woman notices his erection, comes over to him and says “Sir, did you call for me?“ The man replies, ”No, what do you mean?“ She says, ”You must be new here, let me explain. It's a rule here that if you get an erection, it implies you called for me.“ Smiling she leads him to the side of the...

Heimurinn getur aldrei skilið það sama! (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
A world survey recently conducted by the UN posed the following question: “Could you please give us your opinion about the food shortage in the rest of the world?” This was a huge failure due to the following reasons: In Africa, no one knows what “food” is. In Western Europe, no one knows what “shortage” is. In Eastern Europe no one knows what “opinion” is. In South America no one knows what “please” means. In the US no one knows what “rest of the world” means.

Karlmenn! Ekki segja þetta í undirfataverslun (10 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
10. “Kemur þetta í barnastærðum” ? 9. ( “ get ég aðstoðað ” )…“Nei takk…ég er bara að þefa” 8. “Ég verð inni í mátunarklefa að kippa í mig” 7. “Mamma á eftir að verða hrifin af þessu” 6. “Hafðu þetta bara nógu stórt svo þetta passi” 5. “Þú þarft ekkert að pakka þessu inn, ég borða þetta bara á staðnum” 4. “Afgreiðslukona !! Værirðu til í að máta þetta fyrir mig”? 3. “Áttu ekki til eitthvað notað og ódýrt”? 2. “Ástin mín…þú átt aldrei eftir að komast í þetta” !! 1. “4000 kall !! En þú átt...

Engin íslensk lögga myndi gera svona! (4 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Miðaldra maður í Ameríku keypti sér nýjan Mercedes til að halda uppá það að konan hans fór frá honum. Fór svo í bíltúr um kvöldið til að sýna sig og sjá aðra. Topp lúgan var dregin niður og vindurinn blés í þær hárlýjur sem ennþá prýddu höfuð hans. Hann gaf hressilega í og þegar hraðamælirinn sýndi 180 sá hann skyndilega að baki sér lögguna með blikkandi ljósin. Hmrmff… þeir ná mér aldrei á Mercedes Bens og hann gaf í… og gaf aftur í .. Þá tók skynsemin völdin og hann sagði við sjálfan sig...

Þarf að lífga upp á þetta áhugamál (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum

Skemmtilegir vírusar (1 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Nokkrir góðir vírusar !! ROSS PEROT VÍRUS Ræsir hvert einasta forrit í tölvunni þinni rétt áður en slökknar á öllu helvítis draslinu. OLIVER NORTH VÍRUS Veldur því að prentarinn þinn breytist í pappírstætara ALÞINGISVÍRUSINN Keyrir öll forrit á harða diskinum samtímis en gerir notandanum ekki kleift að gera nokkurn skapaðan hlut. GEORG BUSH VÍRUSINN Byrjar á að skrifa stórum stöfum á skjáinn: lesið skilboðin mín…., engin ný skjöl! Í beinu framhaldi fyllir hann harðadiskinn af nýjum skjölum...

Bar í skjýjakljúfi! (3 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Einu sinni voru 2 menn á bar á efstu hæð í skýjakljúfi í New York. 1: Ég get hoppað út um gluggann hérna og komið upp aftur eftir 10 mínútur alveg heill. 2: Nei, því trúi ég ekki, sannaðu þetta. Maður 1 stekkur út um gluggann og eftir 10 mínútur er hann kominn aftur, ekki einu sinni með smáskrámu. 2: Vá.. Hvernig ferðu að þessu? 1: Þetta er ekkert mál prófaðu bara! Maður 2 stekkur út um gluggann og steindrepst við fallið. Þá segir barþjónninn: Djöfull ertu mikið kvikindi þegar þú ert fullur...

Æi.. Sum hundanöfn eru ekkert voðalega góð! (2 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 10 mánuðum
When people buy a dog, they usually name him something like Rover or Bowser. Well I chose to name my dog “Sex”. But lately Sex has been a little embarassing to me. I remember one day I took Sex to City Hall to get a license for him. I wentup to the clerk and said “I would like to have a license for Sex”. He said he would like to have one too. I said “You don't understand, I've had Sex since I was nine years old”. He said I must have been quite a kid. Last year they were auditioning dogs for...

Loksins getum við skilið stelpur! (11 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það sem stelpur segja … það sem þær meina Getum við ekki bara verið vinir? Það kemur ekki til greina að þú fáir nokkurn tíma að snerta mig aftur Ég vil bara svigrúm án þín Getur þú hjálpað mér við heimalærdóminn? Ef ég held áfram að væla þá mun fíflið gera þetta fyrir mig Lít ég út fyrir að vera feit í þessum kjól? Það er dáldið langt síðan við rifumst Nei, pizza er fínt Nískupúki Ég vil bara ekki kærasta Ég vil bara ekki (þig sem) kærasta Ég veit ekki, hvað vilt þú gera? Ég trúi því ekki að...

Cs 1.4 review! (49 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að skrifa smá review um CS 1.4 sem kemur bráðum út. Ég var einn af þeim heppnu sem sóttu um að vera beta tester og fengu það. Ég fékk þetta allt sent í morgun. Planting: Planting er nánast eins nema það að þú getur ekki hreyft þig þegar þú ert að planta. Það er fínt því þá er ekki hægt að hoppa á síðustu sekúndu og koma bombunni fyrir á stað sem er erfitt að komast á. Model: Modelin eru öll eins, allavega sá ég engan mun. Grafík: Enginn munur Byssur: Enginn munur á byssunum sjálfum...

Child's Play 2 -SPOILER! (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Child's Play 2 Leikstjóri: John Lafia Aðalhlutverk: Alex Vincent, Christine Elise, Brad Dourif. Framleiðsluár: 1990 Andy Barclay (Alex Vincent) er nú orðinn 6 ára. Hann hefur ekkert séð Chucky/Charles Lee Ray (Brad Dourif) dúkkuna frá því að fyrri myndin gerðist. Einn daginn fara vísindamenn að setja saman dúkkuna og sál morðingjans fer aftur í dúkkuna. Chucky finnur Andy aftur á heimili sem honum hafði verið komið fyrir á og drepur fósturforeldra Andy's. Hann reynir nokkrum sinnum að drepa...

Falleg jólasaga (6 álit)

í Hátíðir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hér á eftir kemur lítil jólasaga sem kennir okkur að það er ekki verðið á gjöfunum sem skiptir öllu, það er hugurinn á bakvið gjöfina. =) Það var einu sinni lítil stelpa sem bjó hjá pabba sínum. Þau voru voðalega fátæk og pabbinn var alltaf að skamma hana útaf engu. Svo komu jólin og hann vildi aðvitað fá stóran pakka frá henni, en hún átti engan pening. Á aðfangadagskvöld eru 2 pakkar undir trénu þeirra. Einn lítill handa stelpunni og annar STÓR handa pabbanum. Stelpan opnar sinn pakka...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok