Ég brallaði einkaflugmanninn í Flugskóla Akureyrar. Þá var kennslan sett upp á þremur virkum kvöldum í viku - oftast; mán, þri og miðvikudagskvöldum frá 20 til svona 22:30 - 23. Á meðan þessu stóð var ég í 28einingum í skóla og var í smá vaktavinnu líka. Þannig að þessir dagar hjá mér voru basically bara skóli, vinna, flugskóli. Eeeen þetta hafðist en borgaði sig enganveginn - maður er örmagna eftir svona daga. Mér fannst samt svo gaman í flugnáminu að mig hlakkaði ávalt til að fara í...