Þetta er ótengt ljóðinu, sem er ágætt. Mér finnst þú, tmar, pæla of mikið í ljóð uppbyggingunni og framsetningunni þegar þú gagnrýnir ljóð. Auðvitað er fínt að einhver sé athugull á, og greini frá gæðum slíks, ef hann kann og getur, en stuðlar og ljóðstafir eru því algjörlega óviðkomandi hvort ljóðið sé fallegt, flott, ömurlegt, lala, o.s.frv. Ég held í það minnsta að þegar fólk setur hugsanir sín í bundið mál reyni það aðalega að gera einmitt það, binda orðin, láta þau ekki standa á stagli,...