Og hvað tacktik, hefur engin rokkhljómsveit gert neitt nýtt, “breytt tónlistar landslaginu” síðan um miðbik síðustu aldar þegar einhver blúsari disortaði rafmagnsgítarinn sinn, gaulaði um sæta stelpu og vinir hans spiluðu undir á bassa og trommur? maður þarf ekki að vera fyrstur til að nota hluti til að gera eitthvað byltingarkent, maður þarf bara að nota þá rétt, í réttu samhengi. Ekki það sé hægt að slá því föstu Liam hafi svo sem valdið einhverjum straumhvörfum, en Prodigy eru gott band...