Atvinna fyrir tugþúsundir manna sem vinna beint eða óbeint fyrir landbúnað, verka vörur etc, endalaust margir sem lyfa á bændum? Matarsjálfstæði, að vita að hvaðan maturinn kemur, Íslenskur landbúnaður er ekki verksmiðjubúskapur eins og gerist í útlöndum og er einstakur á mörgu leiti. Öll íslensku húsdýrin sem mundu bara deyja út nema kannski í húsdýragarðinum…. sjúkdómar sem gætu borist inní landið með kjöti og öðrum vörum, plöntusjúkdómar líka. Ertu að segja að það sé bara “Hvað með...