Þessar greiðslur stuðla að ódýrari mjólkurafurðum. Osti, skyri, smjöri, mjólk, jógúrti, mjólkurdufti, súrmjólk, ab mjólk og fleira. Með því að taka þessar beingreiðslur yrði bóndinn að fá meira fyrir hvern líter á mjólk og þá mundu afurðaframleiðendur MS, að kaupa mjólkina af dýrara verði af bændum. Sem mundi þar að leiðandi láta þá þurfa selja sína vörur á dýrari verði til neitanda. Með því að niðurgreiða hvern mjólkurlíter til bóndans stuðlar það að lærra verði á öllum þessum vörum til...