Ok í fyrsta lagi skaltu hugsa hvort þú ætlir að spila þetta online eða ekki. Ef þú ert með sæmilega vél og ADSL er það bara Battlefield 150%. Ég á NOLF2 líka og fannst NOLF fyrra frábær er meiri segja 1 af fáu leikjunum sem ég hef nennt að klára, því beið ég vel lengi með allt á hælunum eftir NOLF2 og fékk þá reyndar sama daginn, warez útg. að vísu og prófaði báða og varð fyrir miklum vonbrigðum með NOLF2, flott grafík, hugmyndin kúl og playið en fyrstu borðin eru of mikið turnoff, svipað og...