Ég er sammála þér að þessi leikur er snilld en hann kemst ekki nálagt BF í því að stjórna sameiginlegu liði flugvéla, tanka, skipa kafbáta og infantry svo eitthvað sem nefnt. Það gerir engin leikur. Það er það sem gerir Battlefield svo skemmtilegan í fjöldaspilun, fjölbreyttni, ekki bara val um 5 byssur og hoppa og skoppa um eins og bavíani (eins og ónefndur leikur djöfullsins sem hefur klófest, unga, óstálpaða unglinga þessarra þjóðar) :) E.S ó ef einhver fattaði það ekki þá var ég að tala...