Talandi um að misnota vald sitt, ég var sakaður um það um daginn af einum. Hann spawnaði stuttu eftir mér í axis í Operation Market Garden. Ég sá jeppa það eina sem var nálægt en um leið og ég fór af stað á honum spawnaði Tiger svo ég hoppaði út og hljóp restina af leiðinni (af því að ég vissi að aðrir gætu notað hann, þar á meðal þessi náungi). Á meðan ég var á hlaupum stökk annarr upp í jeppann og keyrði að Tigernum og tók hann, hló svo hve klár hann var og volla ég kickaði honum af því að...