Ef ég mætti baða ykkur í visku úr reynslubrunni DeadMan, þá verð ég að segja að persónulega hef ég ekkert á móti Magga, hann talar oft við mig, þó oft á þeim tíma sem ég hef engan tíma til að tala við hann. En bara svo það sé á hreinu þá það er regla númer 1 í stjórnun liðs að dreifa vandamálum liðsins á public forums eða einhverjum öðrum miðli. Ef einhver í liðinu póstar einhverju á Huga sem engin annar á að vita utan liðsins, þá annaðhvort segirðu bara, þetta verður ekki rætt hér eða rekur...