Þetta lítur út fyrir að vera vel massívur hópur, ég vona að Seven joini deildir eins og clanbase eins og ice, og verði landi, þjóð og ykkur sjálfum til sóma, hvort sem það er í BF2 eða BF42. Ég held að fáir geri sér grein fyrir því hve langt við (BF samfélagið á Íslandi í heild) höfum náð í BF42, allavega veit ég ekki um neinn leik sem íslensk lið hafa náð jafn langt, nema kannski minesweeper með Hedda. Munið þó Vietnam kom og fór, hvað gerist með BF2 veit engin :)