Það eru tvær ástæður fyrir því að fólk er að kaupa jeppa, heimabíó og allt það. Allir þessir hlutir gefa ánægju, þó að hún sé bara blekking oft. Þetta er tímabundin ánægja sem hverfur fljótt, en þegar fólk hefur enga möguleika að fá ánægju öðruvísi þá kaupir það hluti bara fyrir þessar örfáu klukkustundir af ánægju. Hin ástæðan er að byggja upp öryggi. Fólk býr til virki úr smáhlutum til að tryggja það að raunverulega ánægjan fari ekki frá þeim. Þetta með útlitið er hálf fáranlegt líka,...