ég skal taka smá dæmi sem þú ættir að fatta. Fjölskylda, með 200þús í mánaðartekjur, 2.4millj á ári. Þessi fjölskylda á bíl að virði 1.2millj, hús að virði 10millj, skuldir upp á 7millj. Svo er önnur fjölskylda, með um 600þús mánaðartekjur, 7.2millj á ári. Hún á bíl að virði 3.5millj og hús að virði 25millj, skuldir upp á 14millj. Segðu mér, hvor þeirra er betur sett?