Ég á enn bágt með að trúa að xið sé hætt, finnst eins og það sé 1. apríl. En um málið að alvöru, þá skilst mér eftir að hafa hlustað á fréttir og aðra miðla að planið er að FM verði útvarpstöð fyrir unga fólkið. En hvernig er það, hefur unga fólkið allt sama smekk? eftir því sem ég best veit þá skiptist ungt fólk í tvær fylkingar hvað útvarpshlustun varðar, fólk sem hlustar á stöðvar eins og xið og fólk sem hlustar á stöðvar eins og fm. Staðan í gær var þannig í grófum dráttum XIÐ - xið -...