harðir diskar þola allveg ótrúlega mikið núna, hristingur skiptir ekki máli núna, svo lengi sem þeir eru ekki í gangi. á diskum í dag þá fara leshausarnir sjálfkrafa í biðstöðu, s.s. festast og eru ekki yfir diskunum sjálfum, áður fyrr þá þurfti að senda skipun á diskinn til að gera þetta og þess vegna var þetta oft mjög varasamt að færa diska til mundi ekkert spá mikið í þessu, en ekkert samt vera að treysta á að ekkert muni gerast, bara fara varlega með...