Munurinn á POTS og ISDN og ADSL er þessi. POTS notar tíðnisviðið 0-4khz ISDN notar tíðnisviðið 0-80khz ADSL notar tíðnisviðið 300+khz ISDN er einnig byggt á því að það eru þrjár línur notaðar í stað einnar, tvær fyrir data og ein sem er svo digital sem er notuð fyrir requests og annað þvíumlíkt því að sú lína ræður varla við 2kbps. Með ADSL þá færðu allt það sem ISDN hefur, hraða, möguleikann á að tala í símann og vera á netinu á sama tíma, eini munirinn er sá að hljómgæðin í isdn símum er...