Á vefritinu http://www.skodun.is/ rakst ég á vitinisburð þar sem leiðarhöfundur lenti í ofsóknum út af grein sem hann skrifaði. Formaður íslenskra þjóðernissinna beinlínis hringdi heim til hans og hafði í hótunum! Gaf formaðurinn í skyn meðlimir þessa sérreglu myndu beita leiðarhöfundinn líkamslegu ofbeldi ef hann tæki ekki grein sína til baka því varla gætu þessar blessaðar mannvitsbrekkur skaðað hann öðruvísi. Ég hef hingað til verið hlynntur skoðanafrelsi, hversu vitlausar sem þær eru, en...