Þrátt fyrir að ýmis dýr séu bönnuð hér á landi s.s. slöngur, köngulær, eðlur ofl. þá eiga margir hverjir svoleiðis gæludýr engu að síður. Er til einhver “grár” markaður hérna þar sem auglýst eru afhvæmi þessara dýra til sölu, eða þarf maður að þekkja mann sem þekkir mann? Mig dauðlangar nefnilega svo í lítinn krúttlegan simpjasa :o)