Ja, þetta er bara það umhverfi sem við, fullorðna fólkið, höfum skapað börnum í dag, tölvu og tölvuleikja fyrirtæki markaðsetja flest vörur sínar með börn og/eða unglinga í skotfæri þ.s þau ná mestum áhrifum hjá þeim. Þegar ég var lítill var nintendo að riðja sér til rúms, aldrei eignaðist ég þó þannig (eignaðist þó að lokum svipað tæki, man ekki einu sinni hvað hét). Annars lék maður sér mikið úti, ekki alltaf, ég lék mér mikið í lego t.d :)