Ertu að segja að það sé allt BNA að þakka að við séum svona rík í dag?! Íslendingar rifu sig upp úr fátæktinni á 19. öld og urðu ríkari og ríkari, m.a með sölu á lifandi kindum til bretlands og með kaupum á vélbátum sem jók sjávarútveginn, en þú segir að við værum bláfátækt land ef ekki kæmi til marshall aðstoðarinnar!!! Það sem við notuðum þessa blessuðu peninga í var aðalega í virkjun og áburðarverksmiðjuna í gufunesi. Við urðum ekki rík á því! Hvar er “patriotisminn” í þér? Mér heyrist þú...