Menn eru dýr þarna þú! En menn eru dýr með æðri tilgang. Sérðu til dæmis dýr byggja hús, finna up hluti, gera vísindalegar uppgötvanir? Ef þú spyrð mig þá finnst mér of mikil munur á þróun mannsins og þróun annar dýra til að geta talist eðlilegt. Okkur var ekki ætlað að bíta gras, veiða maura, eða verða búfénaður. Hvort um sé að ræða tilvist guðs, móður náttúru eða einhverju öðru. Afsakið, er þetta ekki dulspeki? Má maður ekki fjalla hér um hluti sem eru ekki vísindalega sannaðir? Ég bara...