það fer mikið í taugarnar á mér þegar fólk skilur ekki muninn á ofsaakstri og hraðakstri… auvitað getur það verið á gráu svæði en það ætti að mínu mati að vera metið eftir aðstæðum, svosem veðri, bíl, götunni, umferð, tíma dags og fleirra. sem þýðir að 100km/klst er ofsaakstur á t.d. laugarveginum meðan 160 þyfti ekkert að vera það á hraðbraut. annars frekar svekkjandi fyrir eigandann :P