Djöfull er ég sammála þér og VÁ hvað það var gott hjá þér að bíða eftir helvítis volvo eigandanum, svona fólk er vangefið. Persónulega finnst mér ekkert að því að leggja í 2 stæði ef það er langt í burtu þar sem engir/mjög fáir bílar eru.
Já ég þakka bara fyrir þessi frábæru comment :P Bætt við 1. ágúst 2008 - 21:16 Gleymdi reyndar líka að taka það framm að það eru skynjarar í stuðara, framan og aftan.
já geðveikir bílar, þoli samt ekki að sjá þá frá ameríku þar sem það er búið að troða endurskinsmerkjum á þá. auk þess myndu nú lang flestir kjósa S og E class framm yfir C ef þeir ættu nóg af peningum…
úfff… ég veit ekkert um þessa bíla og þá vel vera að það sé eitthvað varið í þetta og ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur en VÁ þetta er með ljótustustu bílum sem ég hef nokkurntíma séð :'D
Var einmitt að horfa á top gear þáttinn þar sem þessi bíll kom framm og ég get nú ekki sagt að mig langi í þennann bíl, hann er nú samt flottur miðað við aldur myndi ég segja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..