Já það eru endalaus mörg snilldaratriði í Dumb & Dumber , enda er hún besta gamanmynd fyrr og síðar. Það flottasta að MÍNU mati er án efa atriðið í Empire Strikes Back, bardaginn milli Darth Vader's og Luke Skywalker's, og toppurinn í því atriði er auðvitað þegar Vader segir: “ No..I am your father..”. Svo er eitthvað meira, man nú ekki eftir miklu en jú, Saving Private Ryan byrjunaratriðið er magnað. Atriði frekar framarlega í Demolition Man, þegar Wesley Snipes segir við Stallone í...