Annað hvort finnst fólki myndin bráðfyndin, eða hræðileg. Ég tilheyri því miður seinni valkostinum. Ég held að þeir sem fíli myndina, hafi ekki jafn mikinn neðanbeltishúmor eins og þeir sem fannst hún léleg. Ástæða vonbrigða mína var víst sú að ég bjóst við miklu meiri ruglhúmor því myndin er eftir framleiðendur Dumb & Dumber (!!!Besta gamanmynd ever!!!). En…gefum Jack Black séns, því hann er snilldar leikari, sem og söngvari :)