Það getur enginn sannað að það hafi gefið frá sér hljóð, svo enginn veit þetta með vissu. En það ég er nær viss um að það gerist það sama og tré sem fellur við hliðina á mér við sömu aðstæður, tréð skapar hljóðbylgjur sem berast svo til mín. Það sem þú spyrð að er, hvort að einhver lífvera heyri í trénu falla. Ef það er enginn viðstaddur, þá vitanlega heyrir enginn í trénu falla. Það breytir ekki þeirri staðreynd að tréð gefi frá sér hljóð… það er bara enginn til að heyra það.