Það fer nú eftir því hvað fullkomið er. Það að vera fullkominn er eintaklingsbundið - mynd sem mér fannst fullkomin getur hafa haft einhverja galla fyrir þér. Það er engin alheimsskilgreining á fullkomnun. Segjum að ég væri fullkominn… þá væri ég með fullkominn persónuleika, en hver er hann? Engin frekja, ástúð og húmor? Hvað er fullkominn persónuleiki, annað en álit annars manns á honum? Geimverum sem langar í mig finnst ég kannski ekki geta stokkið nógu langt fyrir tilraunina þeirra á...