Þú veist ekki ástæðurnar, ég mæli með því að þú lesir þér til um The New World Order, leitaðu að því á t.d. YouTube. Þessir menn hafa oft notast við aðferðina eitthvað “Atvik, Aðgerð, Vernd” eða eitthvað svoleiðis man ekki alveg nákvæmlega… Það er þannig að þeir skipuleggja “slys” í landinu sínu svo að íbúarnir segja “Something must be done!” og voilá, þeir hafa fengið réttmæta ástæðu til að ráðast inn í annað land án þess að múgur landsins/annarra landa tryllist. Þetta er ekkert grín. Sama...