Það er í raun ekkert sem þú getur gert í þessu, ef þetta var orð gegn orði. Það besta í stöðunni er að læra af þessu. Brennt barn forðast eldinn, eh :) Segðu líka kærustunni það að ef hún ætlar sér að missa aukakílóin á þessa vegu þá koma þau aftur á næsta mánuði. Langbest væri einfaldlega að borða hollan mat og hreyfa sig. Googlaðu “Danska kúrinn”.