það geta ekki komið nýjar tegundir frá aðlögun vegna þess að aðlögun notar bara þær upplýsingar sem dyrið hefur núþegarAðlögun eyðir þeim upplýsingum sem henta einstaklingnum ekki þegar umhverfið breytist. Ef þetta gerist aftur og aftur verða til nýjar tegundir, vegna þess að þetta hefur gerst svo oft og, ja, margt smátt gerir eitt stórt.