Takk fyrir þessa tilvitnun, en það er vel þekkt í vísindum að það er ekki hægt að hrekja á brott tilgátu sem óafsannanleg. Við getum ekki mælt guð, við vitum ekki hvað eða hver hann er, svo við erum engu nær. Samkvæmt vísindum, þá er hlutur ekki til nema það hafi verið sýnt fram á það, alla vega í langflestum tilvikum. Það er hins vegar bara í vísindum. Vísindi eru góð leið til að komast að sannleikanum varðandi veröldina, en taktu eftir að aðferðafræði vísindanna er ekki hlutlæg leið sem er...