Svo er kannski vert að minnast á það þegar HIM tóku Wicked Game eftir Chris Isack — Og svo bara til að nefna það þá er Landslide alveg yndislegt lag sem vekur alltaf upp sterkar tilfinningar hjá mér. Svo Down in the Park með Manson frekar en Foo fighters, bara miklu dimmari og flottari , að mínu áliti. En Marilyn Manson tók þetta cover af Terrible Lie 1989, sem sagt var þá ekkert svakalega frægur, var líklega bara að sleikja upp Trent Reznor. Sweet Dreams er líka alltaf flott, og vekur...