Já ég er sammála, þessir þættir eru ömurlegir. Og svo eru þeir alltaf eins. Einhverjir fávitar rífast og skammast við hvorn annan, fara síðan heim til sín til konunar og barnanna þar sem þvílik væmni tekur við og síðan boxa þeir. Ekki gott sjónvarpsefni.