Ég sé það núna að þessi grein hjá mér er stutt og ófullkominn. Það var nú ekki ætlunin að móðga neina trúaða einstaklinga, hvað þá koma á einhverri deilu milli þeirra og trúleysingja. Ég er ekki endilega að segja að það er enginn Guð enda er það ómögulegt að sanna það. Ég er bara að segja að það ýmislegt sagt um hann í biblíunni og af öðrum sem ég tel að geti ekki staðist, t.d. eins og það að hann eigi að vera að almáttugur, alvitur og alfullkominn. Ef þú vilt virkilega sannfæra einhvern um...