humm, sko, hvorki Intel né AMD eru að \“pæla\” í að setja þetta á markað, þetta er komið fyrir nokkru síðan. Aftur á móti þá er ætla þeir að koma með Celeron og Duron örgjörva á þessum hraða svo ég gæti nú allrar sanngirni. Bæði Duron og Thunderbird örgjörvar eru með 3Dnow án þess að það sé bætt sérstaklega aftan við nafn þeirra, alveg eins og Intel segir ekki Celeron MMX t.d. Toppurinn væri: AMD Tbird 1.2 Ghz GeForce 2 Ultra Nettenging eftir smekk :) Já, og mér \“FYNNST\” þetta rangt...