Kæri tactik, Hví kemur þú ekki fram undir réttu nafni? En snúum okkur að því sem um er rætt: Þetta er náttúrulega bara hártogun hjá þér, það var STEF sem með þrýstingi fékk það í gegn að þessi gjöld voru lögð á. Ég var t.d. einn af þeim fjölmörgu sem mótmæltum þessu á sínum tíma. Skrifanlegir geisladiskar í mínum huga hafa alltaf verið til þess að taka afrit af gögnum, ekki tónlist. Þú ert að láta þína sérhagsmuni hafa þau áhrif að ég þarf að borga fyrir það að eiga afrit af ritgerðum,...