Eh, ég veit ekki hvar þú týndir þínum mannasiðum, en reyndar las ég greinina og svaraði því sem þú segir, þ.e. þú segir að þú sért með talhólf sem öllum ósvöruðum símtölum er beint til. Það þýðir í raun að símtalinu er svarað, þó það sé bara símsvari. Að lokum, næst þegar þig langar til að pirrast út í einhvern sem svarar þér, hugsaðu þig þá 10 sinnum um, spurðu jafnvel hvað hann var að meina ef það er óljóst, því það er aldrei að vita nema svarið sé EKKI árás á þig persónulega.