engan vegin, sumt er bara best einkavætt, sumt er best þjóðnýtt. Einkavæðingin á kvótanum er nú þegar komin farin úr böndunum, þar sem núna sitja uppi sægreifar með hundruðir tonna af þorskvóta, og litlir trillukarlar sem sitja uppi með 3 tonn eða álíka og þurfa að leigja af sægreifunum. Enn sem dæmi, sumt er best einkavætt, t.d. Búðir, Sjoppur og þessháttar. Verksmiðjur má deila um, sumar eru fínar í einkavæðingu, sumar kæmu betur út sem þjóðnýttar. Hvernig ætti að vera samkeppni um lægsta...