Ég veit ekki, líklega því ríkari menn tapa á kommunisma, og eru duglegir við að drulla yfir kommúnisman sem hefur bara fest sig í sessi eftir áratugalangan áróður. Önnur dæmi um áróður sem hefur bara fest sig í sessi eru t.d. týpíkalska hugmyndin að Bandraíkjamenn séu góðu kallarnir, óvinir þeirra vondu kallarnir. Auðvitað er ekki til hreinn mórall og svart og hvítt, bara mismunandi grá svæði, enn samt eru Bandaríkjamenn alltaf góðu kallarnir, sama hvað það er. Á sama hátt er hugmyndin að...